„Elbrus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
viðbót
Lína 1:
{{Fjallatafla|
Nafn=Elbrus|
Mynd=[[FileMynd:Elbrus 3D version 1.gif|thumb|]]|
Undirfyrirsögn=Þrívíddarmynd af Elbrus|
Hæð=5.642 |
Staðsetning=[[Rússland]]}}
 
[[Эльбрус с перевала Гумбаши.JPG|Elbrus.]]
'''Elbrus''' er hæst [[Kákasusfjöll|Kákasusfjalla]] og jafnframt hæsta [[fjall]] [[Evrópa|Evrópu]], 5.642 [[metri|metrar]] á hæð.
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
'''Elbrus''' er hæst [[Kákasusfjöll|Kákasusfjalla]] og jafnframt hæsta [[fjall]] [[Evrópa|Evrópu]], 5.642 [[metri|metrar]] á hæð. Það er í [[Rússland]]i, nálægt landamærum Georgíu.
Fjallið hefur tvo tinda sem eru [[eldkeila|eldkeilur]], aðeins metra munur er á hæð þeirra. Eystri tindurinn og sá minni var klifinn fyrst árið 1829 af mönnum vísindaleiðangurs rússneska hersins. Sá vestari var klifinn árið 1874 bretum. Fjallið er talið hafa gosið síðast árið 50 eftir Krist.
 
Jökull er á tindi fjallsins og getur kláfur getur fært fólk í 3.800 metra hæð. Elbrus er á svæði [[Prielbrusye-þjóðgarðurinn|Prielbrusye-þjóðgarðsins]] sem stofnaður var árið 1986.
 
== Heimildir ==
[https://en.wikipedia.org/wiki/Mount_Elbrus Enska útgáfa Wikipediu um Elbrus, skoðað 2. apríl, 2017]