„Yasuhiro Nakasone“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Posedlost111 (spjall | framlög)
Ný síða: '''Yasuhiro Nakasone''' (fæddur 27 Maj 1918) er japanskur firrverandi stjórnmálamaður, forsætisráðherra frá 27 nóvember 1982 til 6 nóvember 1987. Samtímamaður Brian Mulron...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 29. mars 2017 kl. 06:06

Yasuhiro Nakasone (fæddur 27 Maj 1918) er japanskur firrverandi stjórnmálamaður, forsætisráðherra frá 27 nóvember 1982 til 6 nóvember 1987. Samtímamaður Brian Mulroney, Ronald Reagan, Helmut Kohl, François Mitterrand, Margaret Thatcher, Bettino Craxi og Mikhail Gorbachev, hans er helst minnst fyrir að standa fyrir einkavæðingu ríkisfirirtækja og að blása lífi í japanska þjóðernishyggju. 98 ára gamall er hann elsti lifandi firrum forsætisráðherra Japan og annar elsti þjóðarleiðtogi í heiminum eftir einungis þeim víetnamska forsætisráðherra Đỗ Mười.