Munur á milli breytinga „Jósef Stalín“

Málfar
(Málfar)
 
=== Æska ===
Stalín fæddist í bænum [[Gori]] í [[Georgía|Georgíu]] sem þá tilheyrði Rússlandi. Hans rétta nafn var Jósef Vissarionovitsj Dsjugasjvili en hann tók upp eftirnafnið „Stalín“ árið [[1912]], merkti það merkir „úr stáli“ eða „stálmaðurinn“. Faðir hans var [[Skósmíði|skósmiðurinn]] [[Vissarion Dsjugasjvili]] frá Ossetíu en móðir hans var þvottakona og var frá Georgíu. Faðir hans vildi að Jósef yrði skósmiður en það vildi móðir hans ekki. Hún hafði miklar væntingar til sonar síns og vildi að hann yrði prestur. Stalín sótti grunnskólann í heimaborg sinni en árið 1894, fluttist fjölskyldan til [[Tíblísi|Tbilisi]], höfuðborgar Georgíu, og hóf Stalín þar nám við prestaskóla. Þegar Jósef var ungur gerðist faðir hans mjög drykkfeldurdrykkfelldur og barði bæði hann og móður hans. En móðir hans elskaði hannsoninn út af lífinu og lagði allt í sölurnar fyrir frama hans. Ekaterína kallaði son sinn oft Soso. og birtiBirti hann kvæði og ljóð undir því dulefni þegar hann varð eldri (en þó löngu áður en hann náði völdum) og var hann virt skáld í Georgíu. Móðir hans sagði að Soso hafi alltaf verið góður strákur.
 
=== Upphaf afskipta af stjórnmálum ===
Í Tíblísi komst hinn ungi Stalín í kynni við kenningar [[Karl Marx|Marx]] og gekk til liðs við [[Sósíaldemókrataflokkur Rússlands|sósíaldemókrataflokk Rússlands]]. Sá flokkurKeisarastjórnin hafði veriðbannað bannaðarþann af keisarastjórninniflokk og Stalín var rekinn úr prestaskólanum þegar upp komst að hann væri meðlimurfélagi í þeim flokksinsflokki.
 
Eftir að hafa verið rekinn úr skólanum hóf Stalín störf fyrir sósíademókrataflokkinn og vann að ýmiss konar áróðursstarfsemi fyrir flokkinn og skipulagði meðal annars verkföll. Þegar sósíaldemókrataflokkurinn klofnaði árið [[1903]] í hreyfingar [[Mensévismi|mensévíka]] og [[Bolsévismi|bolsévíka]] gekk Stalín til liðs við bolsévika.
 
Hann hélt áfram að vinna að byltingu, og tók þátt í fjáröflun fyrir flokkinn, meðal annars með [[bankarán|bankaránum,]]um og var margsinnis tekinn fastur af lögreglunni.
 
Árið [[1912]] tók Stalín sæti í miðstjórn Bolsévikaflokksins.
 
=== Byltingin og borgarastríðið ===
Eftir [[Febrúarbylgingin|febrúarbyltingina]] studdi Stalín til að byrja með samstarf við ríkistjórn Karenskís, en snerist seinna á sveif með [[Lenín]] sem hafnaði samstarfi við Karenskí. Eftir [[Októberbyltingin|októberbyltinguna]] vann Stalín með nýrri ríkisstjórn bolsévíka. Hann vann mikið að málefnum tengdum þjóðernisminnihlutahópum sem bjuggu innan Rússlands, enda sjálfur Georgíumaður og málið honum því hugleikið. Í [[Rússneska borgarastyrjöldin|borgarastríðinu]] var hann liðsforingi í [[Rauði herinn|rauðaRauða hernum]].
 
[[Mynd:Lenin_and_stalin.jpg|thumb|left|170px|Ljósmynd af [[Lenín]] (til vinstri) og Stalín (til hægri) frá árinu [[1922]].]]
=== Iðnvæðing og endurskipulagning ===
 
Eftir að hafa haft sigur í innanflokksátökunum var Stalín orðinn valdamesti maður Sovétríkjanna. Stalín var þeirrar skoðunar, að ef Sovétríkin ættu að eiga sér framtíð yrðu þau að iðnvæðast. Fyrir byltinguna hafðivar Rússland verið skammt á veg komið í iðnvæðingu og margra ára borgarastyrjöld hafði veikt efnahag landsins enn meira. Árið [[1928]] leit fyrsta [[fimm ára áætlun]]in dagsins ljós.
 
Enn fremurEnnfremur var ákveðið að endurskipuleggja [[Landbúnaður|landbúnaðinn]] í [[samyrkjubú]]. Sú stefna mætti víða mótspyrnu í sveitum landsins, en yfirvöld gengu fram af mikilli grimmd gegn andstæðingum endurskipulagningarinnar.
 
Fimm ára áætlanirnar reyndust vel til að auka iðnframleiðslu Sovétríkjanna, en þær leiddu ekki til mikilla kjarabóta fyrir almenning, því höfuðáhersla var lögð á auknar fjárfestingar í iðnaði framyfir einkaneyslu. Sér í lagi jókst framleiðslan í þungaiðnaði mikið.
 
Stalín beitti sér af grimmd og miskunnarleysi gagnvartgegn þeim, sem hann taldi andstæðinga sína. Komið var á fót kerfi [[Gúlag|fangabúða]] sem meintir andstæðingar hans voru sendir í. Milljónir manna og jafnvel heilar þjóðir voru sendar í slíkar búðir, flestir án saka eða fyrir afskaplega litlar sakir. Meðal þeirra sem lentu í hreinsunum Stalíns á [[1931-1940|4. áratugnum]] voru fjölmargir yfirmenn rauðaRauða hersins, þar á meðal [[Mikhail Tukhachevsky]], hershöfðingi, sem varherdómstóll dæmdurdæmdi til dauða af herdómstól í júní [[1937]]. Hreinsanir Stalíns innan hersins veiktu stjórn rauðaRauða hersins og átti það eftir að hafa alvarlegar afleiðingar þegar innrás Þjóðverja hófst árið [[1941]].
 
=== Seinni heimsstyrjöldin ===
Árið [[1939]] höfðu Sovétmenn og [[Þýskaland|Þjóðverjar]] gert með sér samning um að ráðast ekki hvorir á aðra. Margir kommúnistar sáu þess konar samstarf við [[Nasismi|nasista]] sem svik við kommúnismann.
 
Í júní [[1941]] brutu Þjóðverjar samninginn og réðust á Sovétríkin. Sovétmenn nefndu stríðið „föðurlandsstyrjöldina miklu“. Enda þótt Stalín hefði átt von á að til átaka gæti komið við Þjóðverja bjóst hann ekki við innrásinni árið 1941 og voru Sovétríkin bæði hernaðarlega og iðnaðarlega illa undirbúinbúin fyrirundir stríðið. Stalín var yfirmaður herafla Sovétríkjanna og stjórnaði sjálfur stríðinu gegn Þjóðverjum. Þjóðverjar unnu til að byrja með mikla sigra, en voru að lokum yfirbugaðir.
 
=== Seinustu árin og tíminn eftir fráfall Stalíns ===
Eftir seinni heimsstyrjöldina stóðu Sovétríkin uppi sem annað [[Risaveldi|risaveldanna]] tveggja. Tíminn frá lokunlokum seinni heimsstyrjaldar til dauða Stalíns markaðist að miklu leyti af upphafi [[Kalda stríðið|kalda stríðsins]].
 
5. mars 1953 lést Stalín. Hann var í fyrstu hylltur sem hetja og líki hans var komið fyrir í grafhýsi við hlið grafhýsis Leníns. Í leynilegri ræðu á flokksþingi kommúnistaflokksins [[1956]] fordæmdi Krútsjoff, sem þá var orðinn leiðandi maður innanleiðtogi flokksins, Stalín. Eftir það flokksþing var stefnu flokksins gangvart Stalín breytt og hann var nú fordæmdur sem harðstjóri.
 
== Stalínismi ==
Stalín lagði lítið af mörkum til [[Kommúnismi|kommúnískrar]] [[hugmyndafræði]] (eða í það minnsta marx-lenínismans). Stalín samdi þó ritgerðirnar „Marxismi og þjóðarspurningin“, sem Lenín hreifst mjög af, og „Trotskíismi eða lenínismi“. Heildarútgáfa ritverka Stalíns kom út í þrettán bindum árið [[1949]].
 
Árið 1936 lýsti Stalín því yfir að sovéskt samfélag samanstæðimynduðu aftvær tveimur stéttumstéttir sem væru ekki í andstöðu hvor við aðra: verkamenn og bændur. Stéttirnar samsvöruðuendurspegluðu tveimurtvenns tegundumkonar eignaeignarhald á framleiðsluöflum í Sovétríkjunum: ríkiseignirríkiseign annars vegar (á vinnustöðum verkafólksins) og sameignirsameign hins vegar (á samyrkjubúum bændanna). Auk þessara tveggja stétta viðurkenndi Stalín stétt menntamanna. Hugmyndin um stéttir sem eru ekki væru í andstöðu hver við aðra var nýlunda sem þekktist ekki úr kenningum Leníns.
 
== Heimildir og ítarefni ==
Óskráður notandi