„Seifur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Sylgja (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
'''Seifur''' (á [[forngríska|grísku]] ''Ζεύς'', (í [[eignarfall]]i) ''Δíος'') var höfuðguð [[Grísk goðafræði|grískrar goðafræði]]. Hann var himnaguð og þrumuguð, guð laga og reglu. Hliðstæða Seifs í [[Rómversk goðafræði|rómverskri goðafræði]] var [[Júpíter (guð)|Júpíter]], sem var raunar upphaflega sami indóevrópski guðinn.
 
Seifur var sonur [[Krónos]]ar og [[Rhea|Rheu]]. Kona hans var [[Hera (gyðja)|Hera]], systir hans. Meðal barna hans voru guðirnir [[Ares]], [[Hefæstos]], [[Aþena (gyðja)|Aþena]], [[Hermes]], [[Apollon]] og [[Artemis]], og [[Afródíta]] (skv. sumum sögum) og [[Ate]] (í [[Ilíonskviða|Ilíonskviðu]]). Hann átti einnig börn með mennskum konum, þar á meðal [[Herakles]], [[Helena fagra|Helenu fögru]] og [[Pollux]].
 
[[Seifsstyttan í Ólympíu]] telst eitt af [[Sjö undur veraldar|sjö undrum veraldar]].