„Fjarnám“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svanursi (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Svanursi (spjall | framlög)
Lína 28:
Helstu gallarnir við fjarnám er tæknin. Oft þurfa nemendur á kennslu að halda vegna tækninnar, það þarf að kenna þeim á þau tæki og tól sem eru notuð við kennsluna. Einnig getur verið erfitt að stunda námið heima hjá sér þar truflun getur átt sér stað frá fjölskyldumeðlimum. Það er meiri hætt á því að nemendur hætti í fjarnámi, þar sem stuðning og aðhald getur skort.
 
 
{{stubbur}}
 
[[Flokkur:Menntun]]