„Fasismi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Rural.Resistance (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
121772vtt (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Fascist symbol.svg|thumb|right| [[Vandsveinn|Axarvöndurinn]] var tákn valdumboðs í [[Rómaveldi]]. Hann var gerður að tákni fasistahreyfinga um alla Evrópu.]]
'''Fasismi''' er heiti á stjórnmálahugmyndafræði og heimspeki sem byggir á því megin inntaki að þjóð ein heild þar sem [[Þjóðríki|þjóðríkið]], stofnanir samfélagsins og fólkið sé eitt og það sama. Fasismi felur í sér [[Einræði|einræðissinnaða]] stjórnmálastefnu og er í andstöðu við [[lýðræði]] og [[Frjálslyndisstefna|ótakmarkað einstaklingsfrelsi]]. Hugmyndafræði fasismans byggir að mestu á samsömun ríkis og þjóðar, það er algjöran samruna stofnana ríkisins við fólkið sem þjóðin samanstendur af. Fasismi upphefur rétt ríkisins til ótakmarkaðra afskipta af lífi einstaklingsins, og andstöðu við stéttabaráttu, vegna þess er fasismi álitin tilheyra [[Alræði|alræðissinnuðum]] stjórnmálastefnum.<ref>[http://visindavefur.is/?id=3856 Hrafnkell Tjörvi Stefánsson. „Hvað er fasismi?“. Vísindavefurinn 13.11.2003. (Skoðað 6.6.2014).]</ref>
 
== Saga ==