„Krýsuvík“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ah3kal (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 82.112.90.176 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Reykholt
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
[[Mynd:Krýsuvikurkirkja.JPG|thumb|Krýsuvíkurkirkja]]
 
'''[[Krýsuvík]]''', oft einnig (ranglega) ritað '''Krísuvík''', er fornt [[höfuðból]] sunnan við [[Kleifarvatn]] sem lagðist í eyði á síðustu öld og er nú í eigu [[Hafnarfjörður|Hafnarfjarðarbæjar]]. Krýsuvík er ein fegursta náttúruperla Íslands. Þar er stórbrotið landslag sem mótað er af umbrotum og jarðeldum, og er það vel fallið til útivistar og náttúruskoðunar. Áhugavert er að skoða sprengigíginnsprengigígana [[Grænavatn (sprengigígur)|Grænavatn]] og [[Gestsstaðavatn]], leirhverina við [[Seltún]] og [[Kleifarvatn]]. Og síðast en ekki síst [[Krýsuvíkurbjarg]] sem er fuglabjarg niðri við ströndina, þar verpa um 57.000 sjófuglapör aðallega rita og svartfugl. Þar verpir einnig nokkuð af fýl, toppskarfi og silfurmáfi. Í Krýsuvík er mikið um gamlar gönguleiðir sem áhugavert er að skoða.
 
== Jarðhitasvæði Krýsuvíkur ==
Lína 18:
 
== Uppruni nafnsins ==
Sagt er frá í [[þjóðsaga|þjóðsögu]] að Krýsuvík sé nefnd eftir Krýs sem bjó í Krýsuvík. Hún átti í deilum um landmerki við nágrannakonu sína, Herdísi í [[Herdísarvík]]. Þær töldu sig báðar vera beittar órétti og ákváðu að skera úr í deilimáli sínu í eitt skipti fyrir öll. ÞærÞeim komukom saman um að leggja af stað frá bæjum sínum við sólarupprás og ákveða mörk landa sinna þar sem þær mættust. Þegar þær mættusthittust síðan á [[Deildarháls|Deildarhálsi]] taldi Krýs að Herdís hefði lagt fyrr af stað en samið var um. Þær tóku þá að biðja hvor annarri óbæna ásamt jörðum þeirra. Herdís lagði á Krýsuvík að allur silungur í Kleifarvatni skyldi verða að [[loðsilungur|loðsilungi]] en Krýs mælti svo fyrir að ein eða fleiri skipshafnir skyldu drukkna í Herdísarvíkurtjörn. Þessi saga um landaþrætu kerlinganna hefur lifað meðal Krýsvíkinga í hinum ýmsu myndum.
 
== Heimild ==