„Sogæðakerfið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
22778811E (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 9:
'''Sogæðakerfið''' vessakerfið eða eitlakerfið er [[eitill|eitlar]] á [[háls]]i, í [[handarkriki|handarkrikum]] og [[nári|nára]] og inni í [[brjósthol]]i og [[kviðarhol]]i, [[milta]] og [[sogæð]]ar sem tengja eitlastöðvar saman. [[Eitilvefur]] er einnig í [[magi|maga]] og [[görn]]um, [[lifur]], [[beinmergur|beinmerg]] og [[húð]].
 
Sogæðar eða vessaæðar eru grannar rásir sem mynda séstakt æðakerfi um allan líkamann. Vessaæðar eru um allan líkamann nema í [[æðavefur|æðavef]], í [[miðtaugakerfi]] og rauðum beinmerg. Á vessaæðum eru eitlar með reglulegu millibili. Eitlarnir sía vessann og fjarlægja úr honum óhreinindi.
 
Hlutverk vessakerfisins er þríþætt, í fyrsta lagi að safna umfram [[millifrumuvökvi|millifrumuvökva]] í [[vefur|vefjum]] og koma honum og [[prótín]]um aftur inn í blóðrás, í öðru lagi taka vessaæðar þarmanna við [[fita|fituefnum]] og koma þeim í blóðrásina og í þriðja lagi verja eitlar líkamann fyrir framandi ögnum.