„Kauphöll Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hafsteinne14 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Skráin Kauphöll_Íslands.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Magog the Ogre.
 
Lína 14:
Stærstu fyrirtæki kauphallarinnar eru tvískráð í öðrum kauphöllum. [[DeCode]] er skráð í [[NASDAQ|Nasdaq]] kauphöllinni og [[Össur hf|Össur]] er skráður í OMX kauphöllinni í [[Kaupmannahöfn]]. Stærri fyrirtæki hafa aðgang að sölu hlutabréfa í Kauphöll Íslands og hafa mörg þeirra komið og farið. Nafntoguð fyrirtæki hafa verið a listum kauphallarinnar og hafa til dæmis Össur og Marel verið þar áberandi. Einnig hafa móðurfélög verslunnarkeðja og ýmis fasteignafélög verið skráð í íslensku kauphöllina, ásamt fjölmörgum öðrum fyrirtækjum.
 
[[File:Kauphöll Íslands.jpg|thumb|Kauphöll Íslands Laugarvegi 182, 105 Reykjavík]]Skráning hefur verið samræmd við norrænar kauphallir frá [[2000]] þegar að kauphöllinn hóf að nota samnorræna tölvukerfið ''SAXESS''. [[2003]] varð Kauphöll Íslands tæknilegur stjórnunaraðili ''færeysku kauphallarinnar'' og samhliða þeirri breytingu voru færeysk fyrirtæki skráð í kauphöllinni hér á landi. [[2006]] samþykkti kauphöllin að sameinast [[OMX|OMX Nordic Exchange]] og sá samruni varð að veruleika [[19. september]] sama árs.<ref>[http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=1122587 Krafa um alþjóðlega kauphöll]</ref>
 
Í kauphöllum fara viðskipti fram með hlutabréf og verðbréf. Bréfin eru nú orðið í formi tölvugagna en þau ganga engu að síður kaupum og sölum innan kauphallar. Tilboð eru gerð í bréfin í kauphöllum og sérstakir verðbréfamiðlarar hafa alla milligöngu um þessi viðskipti. Raunar eru kauphallir sem byggingar óþarfar í dag þar sem eigendur gefa skipanir um kaup og sölu í gegnum síma eða tölvupóst til verðbréfamiðlara, sem senda tilkynningu um viðskiptin til kauphallar, hvort sem bréf eru til sölu eða óskist keypt. Þá taka aðrir miðlarar við sér og bjóða bréf til sölu eða óska eftir kaupum. Öll þessi viðskipti fara í gegnum tölvukerfi kauphallar og eru þau skráð inn í sérstaka verðbréfavísitölu sem ákvarðar svo skráð viðmiðunargengi verðbréfa.