„Þjóðvegur 1“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EirKn (spjall | framlög)
EirKn (spjall | framlög)
Lína 122:
====Vík í Mýrdal - Hvolsvöllur (80 km)====
Vegurinn liggur um [[Reynisfjall]], [[Mýrdalur|Mýrdal]], [[Sólheimasandur|Sólheimasand]]/[[Skógasandur|Skógasand]], [[Eyjafjöll]] og [[Landeyjar]].
 
<b>[[Vestur-Skaftafellssýsla]]</b>
*Slóði frá [[Vík í Mýrdal]] upp á Reynisfjall. Einn brattasti vegur landsins. {{Lokað}}
*{{Fjallvegur|Reynisfjall: 119 m.y.s. hefst hér.}}
*{{Þjóðvegur|215}} Reynishverfisvegur frá [[Gatnabrún]] á Reynisfjalli, um [[Reynishverfi]] og að bílastæðinu við [[Reynisfjara|Reynisfjöru]] {{Athyglisverður staður}}.
*{{Vegur í undirbúningi|Um Gatnabrún: Nýr og endurbættur vegur með minna kröppum beygjum en áður. Áætlað að hefja framkvæmdir 2023-2026.}}
*{{Fjallvegur|Reynisfjall: 119 m.y.s. endar hér.}}
*Mýrdalur
*{{Þjóðvegur|218}} Dyrhólavegur frá [[Litli-Hvammur (Mýrdal)|Litla-Hvammi]] um [[Dyrhólar|Dyrhóla]] og [[Loftsalahellir|Loftsalahelli]] {{Athyglisverður staður}} að [[Dyrhólaey]] {{Athyglisverður staður}}.
*{{Vegasnið-brú}} [[Klifandi]]: 65 m (2003).
*{{Þjóðvegur|219}} Péturseyjarvegur frá Hringveginum vestan Klifanda umhverfis [[Pétursey]] og á Hringveginn aftur ({{Þjóðvegur|1}}).
*Pétursey.
*{{Þjóðvegur|219}} Péturseyjarvegur frá Hringveginum umhverfis Pétursey og á Hringveginn aftur vestan Klifanda ({{Þjóðvegur|1}}).
*{{Þjóðvegur|222}} Mýrdalsjökulsvegur frá Hringveginum, um [[Ytri-Sólheimar|Ytri-Sólheima]] og áfram upp að [[Mýrdalsjökull|Mýrdalsjökli]] {{Athyglisverður staður}}.
*Sólheimasandur
*Slóði að flugvélarflaki Douglas DC-35 Super Dakota sem nauðlenti árið 1973. {{Athyglisverður staður}} {{Lokað}}
*{{Þjóðvegur|221}} Sólheimajökulsvegur frá brúnni yfir [[Jökulsá á Sólheimasandi]] að [[Sólheimajökull|Sólheimajökli]] {{Athyglisverður staður}}.
*{{Vegasnið-brú}} Jökulsá á Sólheimasandi: 159 m - einbreið (1967).
*{{Vegur í undirbúningi|Jökulsá á Sólheimasandi: Ný brú. Áætlað að hefja framkvæmdir 2019-2022.}}
*Sýslumörk Vestur-Skaftafellssýslu og Rangárvallasýslu.
 
<b>[[Rangárvallasýsla]]</b>
*Skógasandur
*{{Þjóðvegur|2420}} Skógavegur frá Hringveginum að [[Skógar|Skógum]] {{Upplýsingamiðstöð}}{{Athyglisverður staður}} og [[Skógafoss]]i {{Athyglisverður staður}}.
*{{Þjóðvegur|242}} Raufarfellsvegur frá [[Kaldaklifsá]] um [[Raufarfell]] að veginum inn til [[Seljavallalaug]]ar {{Athyglisverður staður}}.
*{{Þjóðvegur|242}} Raufarfellsvegur frá [[Svaðbælisá]] hjá veginum inn til Seljavallalaugar {{Athyglisverður staður}} og að Raufarfelli.
*{{Þjóðvegur|243}} Leirnavegur frá Svaðbælisá og á Hringveginn aftur við [[Steinar (Eyjafjöllum)|Steina]].
*[[Þorvaldseyri]]: Sýning um eldgosið í [[Eyjafjallajökull|Eyjafjallajökli]] árið 2010 {{Athyglisverður staður}}.
*{{Þjóðvegur|243}} Leirnavegur frá Steinum og á Hringveginn aftur við Svaðbælisá.
*Steinar (N1 {{Bensínstöð}}).
*{{Þjóðvegur|245}} Hverfisvegur frá [[Holt (Eyjafjöllum)|Holti]] og aftur á Hringveginn hjá [[Írá]].
*{{Þjóðvegur|246}} Skálavegur frá Hringveginum vestan [[Holtsá]]r um [[Ásólfsskáli|Ásólfsskála]] og aftur á Hringveginn austan [[Hvammur (Eyjafjöllum)|Hvamms]].
*{{Þjóðvegur|245}} Hverfisvegur frá Hringveginum hjá Írá og aftur á Hringveginn hjá Holti.
*{{Þjóðvegur|246}} Skálavegur frá Hringveginum austan Hvamms um Ásólfsskála og aftur á Hringveginn vestan Holtsár.
*{{Þjóðvegur|247}} Sandhólmavegur frá Hvammi og aftur á Hringveginn hjá [[Heimaland (Eyjafjöllum|Heimalandi]].
*{{Þjóðvegur|247}} Sandhólmavegur frá Heimalandi og aftur á Hringveginn hjá Hvammi.
*[[Paradísarhellir]]. {{Athyglisverður staður}}
*{{Þjóðvegur|249}} Þórsmerkurvegur frá [[Seljaland]]i að [[Seljalandsfoss]]i {{Athyglisverður staður}} og áfram í áttina að gömlu Markarfljótsbrúnni. {{Þjóðvegur|F249}} liggur áfram inn í [[Þórsmörk]] {{Athyglisverður staður}}.
*{{Vegasnið-brú}} [[Markarfljótsbrú]] yfir [[Markarfljót]]: 250 m (1991).
*{{Þjóðvegur|254}} Landeyjahafnarvegur frá Markarfljóti og niður með því til [[Landeyjahöfn|Landeyjahafnar]]. {{Ferja}} Ferja til [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyja]] (Herjólfur).
*{{Þjóðvegur|250}} Dímonarvegur frá [[Steinmóðarbær|Steinmóðarbæ]] framhjá [[Stóra-Dímon]] og inn í [[Fljótshlíð]]. {{Þjóðvegur|251}} Hólmabæjavegur frá Steinmóðarbæ um Austur-Landeyjar.
*{{Þjóðvegur|2418}} Auravegur frá [[Vorsabær (Landeyjum)|Vorsabæ]] að Dímonarvegi.
*{{Þjóðvegur|253}} Bakkavegur frá [[Affall]]i, um Austur-Landeyjar og að {{Flugvöllur|[[Bakkaflugvöllur|Bakkaflugvelli]]}}.
*{{Þjóðvegur|255}} Akureyjarvegur frá [[Hemla (Landeyjum)|Hemlu]] niður Vestur-Landeyjar og að [[Akurey (Landeyjum)|Akurey]].
*{{Þjóðvegur|252}} Landeyjavegur frá brúnni yfir [[Þverá]] og niður með Þverá og um Vestur-Landeyjar.
*{{Vegasnið-brú}} Þverá í Fljótshlíð: 54 m (2002).
*{{Vegasnið-þéttbýli}} [[Hvolsvöllur]].
*{{Þjóðvegur|261}} Fljótshlíðarvegur frá Hvolsvelli og inn í Fljótshlíð.
 
====Hvolsvöllur - Hella (13 km)====