„Alþingiskosningar 2016“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Þoddi (spjall | framlög)
→‎Úrslit Alþingiskosninga 2016: Bætti við atkvæða fjölda
→‎Úrslit Alþingiskosninga 2016: Stjórnarmyndunarumræður
Lína 179:
 
[[Kjörnir alþingismenn 2016]].
 
==Stjórnarmyndunarviðræður==
Sjálfstæðisflokkur fékk fyrstur flokka stjórnarmyndunarumboð og ræddi við Bjarta Framtíð og Viðreisn en úr þeim viðræðum slitnaði og umboðinu var skilað. Næst fengu Vinstri græn umboðið og reyndu að mynda 5 flokka stjórn (með flokkum fyrir utan Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks) en einnig slitnaði upp úr þeim viðræðum. [[Katrín Jakobsdóttir]] skilaði umboðinu og forseti Íslands, [[Guðni Th. Jóhannesson]] ákvað að gefa engum umboðið og stólaði á óformlegar viðræður flokka. <ref>[http://www.ruv.is/frett/enginn-faer-umbod-forsetans-fundurinn-i-heild Enginn fær umboð forsetans - fundurinn í heild ] Rúv, skoðað 26. nóv, 2016</ref>
 
== Kannanir ==