„Björt framtíð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hbe999 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 21:
|vefsíða = [http://www.bjortframtid.is bjortframtid.is]<br>|Þingflokksformaður = [[Margrét Marteinsdóttir]]}}
 
'''Björt framtíð''' er íslenskur [[stjórnmálaflokkur]], stofnaður árið [[2012]]. Að stofnun flokksins komu [[Guðmundur Steingrímsson]], sem áður hafði verið í [[Samfylkingin|Samfylkingunni]] og [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokknum]] og [[Heiða Kristín Helgadóttir]], sem hefur komið að [[Besti flokkurinn|Besta flokknum]].<ref>http://www.visir.is/bjort-framtid-stofnud-i-dag/article/2012120209520</ref> [[Óttarr Proppé]] var kjörinn formaður Bjartrar framtíðar í september 2015.<ref name=":0">http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/09/05/ottarr_sjalfkjorinn_formadur/</ref> [[Listabókstafur]] Bjartrar framtíðar er A. <ref>http://www.bjortframtid.is/um-okkur/merkid/</ref>
 
== Saga ==
Björt framtíð bauð í fyrsta skipti fram í [[Alþingiskosningar 2013|Alþingiskosningunum 2013]] og fékk 8,2% og 6 þingmenn. Veturinn 2013 sameinaðist [[Besti flokkurinn]] Bjartri framtíð. Guðmundur Steingrímsson var formaður Bjartrar framtíðar fyrstu 3 árin, en hætti sem formaður árið 2015, meðal annars vegna slæms gengis í skoðanakönnunum.<ref>http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/08/22/haettir_sem_formadur/</ref> [[Óttar Proppé]] var sjálfkjörinn formaður flokksins í september 2015.<ref name=":0" /> Brynhildur S. Björnsdóttir var sömuleiðis kjörin stjórnarformaður Bjartrar framtíðar í september 2015. <ref>[http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/09/05/brynhildur_nyr_stjornarformadur/ ''Merkið'', af Bjortframtid.is]</ref>
 
== Tilvísanir ==