„Eysteinn Erlendsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 13 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q329794
IdaScott (spjall | framlög)
foto
Lína 1:
[[File:Domkirka statuer 19.jpg|thumb|mini|Stytta af Eystein Erlendsson með [[Niðarósdómkirkja]]]]
'''Eysteinn Erlendsson''' (um 1120 – [[26. janúar]] [[1188]]) var erkibiskup í Niðarósi frá 1160. Hann var í Noregi tekinn í helgra manna tölu. Afi hans í föðurætt var Íslendingur. Eysteinn sendi bréf til Íslands um kirkjumál, sem eru prentuð í ''Íslenzku fornbréfasafni'', og vígði tvo íslenska biskupa, [[Brandur Sæmundsson | Brand Sæmundsson]] og [[Þorlákur helgi | Þorlák Þórhallsson]].