„Alþingiskosningar 2016“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Apollinaire93 (spjall | framlög)
→‎Björt framtíð (Æ): Réttur listabókstafur Bjartrar framtíðar er A, en var áður Æ
Lína 26:
Í aðdraganda [[Forsetakosningar á Íslandi 2016|forsetakosninganna 2016]] var nokkuð rætt um að [[Katrín Jakobsdóttir]] myndi bjóða sig fram til embættisins og samkvæmt skoðanakönnunum hafði hún mikinn stuðning.<ref>http://stundin.is/frett/katrin-med-langmestan-studning-sem-forseti/</ref> Katrín bauð sig ekki fram til forseta og mun leiða [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstrihreyfinguna - grænt framboð]] í kosningum í annað sinn í röð, eftir að hafa tekið við formennsku í flokknum árið 2013.<ref>http://www.vb.is/frettir/katrin-jakobsdottir-fer-ekki-i-forsetaframbod/125816/</ref><ref>http://www.vb.is/frettir/katrin-kjorin-formadur-med-984-greiddra-atkvaeda/81265/?q=Vinstri%20grænir</ref> Í kjölfar fréttaumfjöllunar um [[Panamaskjölin]] jókst fylgi Vinstri grænna töluvert og mældist flokkurinn þriðji stærstur í aðdraganda kosninganna, á eftir [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokknum]] og [[Píratar|Pírötum]].<ref>http://kjarninn.is/skyring/2016-05-10-fylgid-flakk-eftir-kastljosthattinn/</ref>
 
=== [[Björt framtíð]] (ÆA) ===
 
=== [[Píratar]] (P) ===