„Díómedes“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
 
'''Díómedes''' ([[forngríska]]:Διομήδης) er hetja í [[Grísk goðafræði|grískri goðafræði]] og er einkum þekktur fyrir þátttöku sína í [[Trójustríðið|Trojustríðinu]]. Hann var sonur [[Týdeifur|Týdeifs]] og [[Deipýla|Deipýlu]] og varð síðar konungur í [[Argos]], á eftir afa sínum, [[Adrastos]]i. Í ''[[Ilíonskviða|Ilíonskviðu]]'' [[Hómer]]s er Díómedes ásamt [[Ajax Telamonsson|Ajaxi Telamonssyni]] álitinn næstbesta stríðshetja [[Akkear|Akkea]]. Hann er ásamt vini sínum [[Ódysseifur|Ódysseifi]] í uppáhaldi hjá [[Aþena (gyðja)|Aþenu]]. Í ''[[Eneasarkviða|Eneasarkviðu]]'' [[Virgill|Virgils]] er Díómedes meðal þeirra sem földu sig í [[Trójuhesturinn|Trójuhestinum]].
 
{{forn-stubbur}}
 
[[Flokkur:Menn og hetjur í grískri goðafræði]]