„Ólafur Th Ólafsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ahjartar (spjall | framlög)
Kökugerð
m
Lína 4:
[[File:OliTh6.jpg|right|thumb|240px|Teiknitól, uppstilling eftir Ólaf Th Ólafsson (einkaeign)]]
 
'''Ólafur Th Ólafsson''' myndlistarmaður er fæddur 3.10.1936 í Reykjavík en flutti með fjölskyldu sína til [[Selfoss]] 1965. Ólafur útskrifaðist úr [[Myndlista- og handíðaskóli Íslands|Myndlista- og handíðaskóla Íslands]] 1979 og hefur síðan þá haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt í samsýningum á Selfossi og í Reykjavík og víðar. Ólafur hefur einnig lagt stund á [[skrautskrift]] og aðra [[skreytilist]], hannað skilti, [[vörumerki]] og lógó eða einkennismerki. Þekkt lógó eru t.d. félagsmerki [[Íþróttafélagið Gerpla|Íþróttafélagsins Gerplu]] í Kópavogi, merki Fjölbrautarskóla Suðurlands og merki Kökugerðar HP Selfossi. Skilti eftir Ólaf sjást víða um Selfoss. Hann hefur einnig lagt hönd að leikmyndahönnun og leiktjaldamálun hjá [[Leikfélag Selfoss|Leikfélagi Selfoss]].
Ólafur hefur reynt fjölmörg listform en á síðari árum hefur hann einbeitt sér mest að vatnslitamyndum en vinnur þó einnig að olíumálverkum.
 
Lína 22:
Ólafur Th Ólafsson hlaut menningarviðurkenningu Sveitarfélagsins Árborgar 2014.
 
Eiginkona Ólafs er Gyða SveinbörnsdóttirSveinbjörnsdóttir hjúkrunarfræðingur (f. 1937).
 
[[File:Kökugerð HP Selfossi.jpg|centre|thumb|240px|Kökugerð HP Selfossi. Skilti eftir Ólaf Th Ólafsson]]