„Kotra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Skráin Is_kotra2.png var fjarlægð og henni eytt af Commons af INeverCry.
Skráin Is_kotra1.png var fjarlægð og henni eytt af Commons af INeverCry.
Lína 4:
== Reglur ==
=== Uppsetning ===
 
[[Mynd:Is kotra1.png|thumb|hægri|Borð með leikmönnum í upphafsstöðum sínum. Valkvæm uppsetning er viðsnúin miðað við þá sem sýnd er hér, með heimasvæðið til vinstri og ytra svæðið til hægri.]]
Kotra er leikur fyrir tvo spilara og er leikinn á borði með tuttugu og fjórum mjóum þríhyrningum sem eru kallaðir pílur. Þríhyrningarnir skiptast í fjórðunga eru í tveimur litum sem skiptast á. Sex pílur eru í hverjum fjórðungi. Vísað er til fjórðunganna sem heimasvæðis spilarans og ytra svæðis, og heimasvæðis andstæðingsins og ytra svæðis. Heima- og ytri svæðin eru aðskilin af hrygg sem gengur niður eftir miðju borðinu og er kallaður sláin.