„Roubaix“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Trauenbaum (spjall | framlög)
Hnit
Trauenbaum (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 19:
 
Við komu textílframleiðslu á tímum [[Iðnbyltingin|iðnbyltingarinnar]] breytist Roubaix mikið, hún varð þéttbyggð iðnaðarborg með stórri verkalýðsstétt á 19. öldinni. Staðsetning borgarinnar gerði henni kleift að þróast og stækka. Borgin varð miðstöð vefnaðariðnaðarins og var stór ullarframleiðandi. Vefnaðariðnaðinum hnignaði frá miðri 20. öldinni. Núna er Roubaix menningarstaður en það eru líka mörg erfið félagsleg vandamál í Roubaix eins og afiðnvæðing og kreppa.
 
Borgin er nú best þekktur sem enda áfangastað í París-Roubaix hjólreiðarkeppninni.
 
== Vinabæir ==