„Sumarólympíuleikarnir 2000“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
m WPCleaner v1.39b - Fixed using Wikipedia:WikiProject Check Wikipedia (Fyrirsagnir byrja með þremur "=")
Lína 1:
'''Sumarólympíuleikarnir 2000''' voru haldnir í [[Sydney]] í [[Ástralía|Ástralíu]] frá [[15. september]] til [[1. október]] [[2000]].
 
=== Keppnisgreinar ===
 
Keppt var í 300 greinum. Fjöldi keppna í einstökum íþróttaflokkum er gefinn upp í sviga.
Lína 75:
{{col-end}}
 
=== Þátttaka Íslendinga á leikunum ===
Íslendingar sendu átján íþróttamenn til Sidney, jafn marga af hvoru kyni.
 
Lína 86:
[[Guðrún Arnardóttir]] komst í úrslit í 400 metra [[grindahlaup]]i og hafnaði í sjöunda sæti. Sá árangur féll þó í skuggann af árangri [[Vala Flosadóttir|Völu Flosadóttur]] sem stökk 4,50 metra í [[stangarstökk]]i og vann til bronsverðlauna.
 
=== Verðlaunahafar eftir löndum ===
{| class="wikitable"
! Nr.!! Land