„Bretton Woods-kerfið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Bretton woods''' kerfið var alþjóðlegt hagkerfi sem til varð eftir að kreppuna miklu á fjórðaáratugnum.  Kerfið varð til eftir að fundað hafði verið í Bretton woods í New Hampshire bandaríkjunum árið 1944. Koma átti á fót nýju peningakerfi þar sem hægt væri að ná fram stöðugleika án þess þó að nýta sér "the gold standard"gullfótinn sem var það kerfi sem áður hafði verið nýtt til þess að ná fram jafnvægi í peningamálum þjóða. Það kerfi virkaði þannig að þegar keyptir væru peningar í öðrum gjaldmiðli væri notað verð í ákveðnu magni á gulli,dæmi 1000 krónur eru virði jafn mikils magns af gulli og 100 pund, þannig gátu fjárfestar og aðrir borgað fyrir erlenda hluti.  Kerfið féll þó úr gildi og við tók Bretton Woods kerfið, kerfið markar upphaf alþjóða gjaldeyrisjóðsins og alþjóðabankanns en bæði tvennt var stofnað á þessum fundi. Galdeyrisjóðinum var ætlað að halda utan um reglur og lög tengdum gjaldeyrismálum þjóða en bankanum að fjármagna þróunarverkefni tengdum stofnlöndum kerfisins.
 
== Upphaf kerfisins og grunn markmið ==