„Ólafur Ólafsson (kaupsýslumaður)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
m
Lína 9:
Í maí 2009 var svo gerð húsleit í fyrirtækjum í eigu Ólafs og einnig í sumarbústað hans í sambandi við kaup [[Al Thani]] á hlut í Kaupþingi.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.visir.is/article/20090524/VIDSKIPTI06/780324611/1057&sp=1|titill=Leitað í sumarhúsi Ólafs Ólafssonar|mánuður=24. maí|ár=2009}}</ref>
 
=== Sakaferill ===
Ólafur var, ásamt [[Hreiðar Már Sigurðsson|Hreiðari Má Sigurðssyni]], [[Sigurður Einarsson|Sigurði Einarssyni]] og [[Magnús Guðmundsson (bankastjóri)|Magnúsi Guðmundssyni]], sakfelldur fyrir Hæstarétti þann 12. febrúar 2015 fyrir sinn þátt í [[Al-Thani málið|Al-Thani-málinu]] og dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangselsi. Ólafur hóf afplánun dómsins þann 24. febrúar 2015.<ref>{{Vefheimild|url=http://ruv.is/frett/munu-hefja-afplanun-i-hegningarhusinu|titill=Munu hefja afplánun í Hegningarhúsinu|mánuður=13. febrúar|ár=2015}}</ref>