„1. Mósebók“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Matiia (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 88.96.242.198 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Atcovi
Svensson1 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''1. Mósebók''' ((á [[gríska|grísku]]: γένεσις, ''Genesis''; á [[Hebreska|hebresku]] ''בְּרֵאשִׁית'' ''Bərēšīṯ'' ("í upphafi"), á [[latína|latínu]] ''Genesis'') ) er fyrsti hluti [[Gamla testamentið|gamla testamentsins]] og [[Biblían|biblíunnar]]. Hún inniheldur sköpunarsögur bæði heimsins og mannsins, fjallar um söguna um syndaflóðið og örkina hans Nóa og söguna um Kain og Abel. Sagt er frá fyrstu kynslóðum afkomenda [[Abraham]]s allt fram að för Ísraels til [[Egyptaland]]s.
 
== Efni ==