„ISO 216“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Marinooo (spjall | framlög)
Löguð málvilla
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Marinooo (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''ISO 216''' er [[Alþjóðlega staðlastofnunin|alþjóðlegur staðall]] fyrir [[pappírsstærð]]ir sem er í notkun í flestum löndum heims í dag. Staðallinn skilgreinir "A" og "B" pappírsstærðaraðir, þar á meðal A4 stærðina sem er algengust í heiminum í dag. Staðallinn er grundvallaður á þýska [[Deutsches Institut für Normung|DIN]] 476-staðlinum frá 1922. ISO 216 er með tveimur [[sniðhlutfall |sniðhlutföllum]]: A og B. Þó er C staðallinn, sem skilgreindur er samkvæmt ISO 269 staðlinum oft nefndur með A og B stærðunum (C er staðall fyrir [[umslag|umslög]]).
 
ISO 216 og ISO 269 staðlarnir hafa báðir sama myndhlutfall, þ.e. <math>1:\sqrt{2}</math>. Þetta hlutfall hefur ISO 217 staðallinn líka. Þetta hlutfall á milli hliðalengda hefur þann einstaka eiginlegaeiginleika að þegar blað er klippt eða brotið saman til helminga hafa helmingarnir sama myndhlutfall. Hver ISO 216 pappírsstærð hefur því helming flatarmáls næstu stærðar fyrir ofan.
 
==A-röð==