„Leðurblökur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 33:
 
==Bergmálsmiðlun==
Leðurblökur eru ekki blindar eins og margir halda. Þær hafa einfaldlega ekki góða nætursjón heldur nota þeir bergmálsmiðlun. Bergmálsmiðlun virkar þannig að leðurblökurnar framkalla hátíðishljóð sem fer á allt sem er í kring sem bergmálar síðan til baka. Ef hljóðið fljót til baka er stutt í hlutinn. Með bergmálsmiðlun geta leðurblökur séð 360° í kringum sig og geta þannig séð mjög vel í kringum sig. Þegar leðurblökurnar ferðast hins vegar í hópum, skiptast þær á að þegja svo ekki valdist ruglingur og óreiði á flugi. Hlustað er á eina leðurblöku sem virkar eins og leiðtogi í þeim hóp. Hver leðurblaka á til með það að þegja í 0,2 sekúndur, sem er hellings tími fyrir leðurblökur að vera blindar.