Munur á milli breytinga „Jakob Bernoulli“

106 bætum bætt við ,  fyrir 4 árum
Nefni Bernoulli-dreifingu og Lögmál mikils fjölda
m (Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q122392)
(Nefni Bernoulli-dreifingu og Lögmál mikils fjölda)
 
[[Mynd:Jakob_Bernoulli.jpg|thumb|right|Jakob Bernoulli]]
'''Jakob''' (eða '''Jacques''') '''Bernoulli''' ([[1654]] – [[1705]]) var [[sviss]]neskur [[frægir stærðfræðingar|stærðfræðingur]]. Fjölskyldan bjó í [[Basel]]. Nokkrir bræður hans voru miklir stærðfræðingar einnig, sérstaklega [[Johann Bernoulli]]. Jakob lagði mest til mála á sviði [[örsmæðareikningur|örsmæðareiknings]] og [[líkindafræði]]. Þar má nefna [[Bernoulli-dreifing]]u og drög að [[Lögmál mikils fjölda|Lögmáli mikils fjölda]]. Bókin '''[[Ars conjectandi]]''' (Listin að draga ályktanir) kom út að honum látnum árið [[1713]].
 
 
352

breytingar