„Sigrún Sigurhjartardóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m
Ahjartar (spjall | framlög)
Lagaði til og jók við texta
Lína 1:
[[Mynd:Sigrún Sigurhjartardóttir 2.jpg|right|thumb|Sigrún Sigurhjartardóttir]]
'''Sigrún Sigurhjartardóttir''' húsfreyja á [[Tjörn í Svarfaðardal]]. Hún var móðir [[Kristján Eldjárn|Kristjáns Eldjárn]], 3. forseta Íslands.
'''Sigrún Sigurhjartardóttir''' húsfreyja á [[Tjörn í Svarfaðardal]] (f. [[2. ágúst]] [[1888]], d. [[5. febrúar]] [[1959]]). Hún var dóttir [[Sigurhjörtur Jóhannesson|Sigurhjartar Jóhannessonar]] bónda á [[Urðir|Urðum]] í Svarfaðardal og fyrri konu hans Soffíu Jónsdóttur en hún var ættuð frá [[Litlu-Laugar|Litlulaugum]] í [[Reykjadalur|Reykjadal]] í [[Suður-Þingeyjarsýsla|Suður-Þingeyjarsýslu]]. Eiginmaður hennar var [[Þórarinn Kr. Eldjárn]] bóndi og kennari á Tjörn. Þórarinn og Sigrún tóku við búsforráðum af föður Þórarins, sr. Kristjáni Eldjárn, árið [[1913]] og ráku búið til 1959, síðustu árin í sambýli við Hjört son sinn, sem þá tók við allri jörðinni.
 
Sigrún og Þórarinn áttu fjögur börn sem upp komust. Þau voru:
*[[Þorbjörg Þórarinsdóttir|Þorbjörg]] (f. [[6. mars]] [[1914]]), húsfreyja í Reykjavík
*[[Kristján Eldjárn]] (f. [[6. desember]] [[1916]], d. [[14. september]] [[1982]]), þjóðminjavörður og forseti Íslands
*[[Hjörtur Eldjárn Þórarinsson|Hjörtur Friðrik]] (f. [[24. febrúar]] [[1920]], d. [[1. apríl]] [[1996]]), bóndi á Tjörn
*[[Petrína Soffía Þórarinsdóttir|Petrína Soffía]] (f. [[17. febrúar]] [[1922]] d. [[9. júlí]] [[2003]]), húsfreyja á Akureyri
Þau ólu einnig upp fósturson, systurson Sigrúnar, [[Þórarinn Pétursson]].