„Neptúnus (reikistjarna)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gaddi00 (spjall | framlög)
m Úreltar upplýsingar uppfærðar
Lína 24:
|Helíum = 19
}}
'''Neptúnus''' er áttunda og ysta [[reikistjarna]]n frá [[sól]]u talið og einn af [[gasrisi|gasrisum]] [[sólkerfið|sólkerfisins]]. Neptúnus er nefndur eftir [[róm]]verska sjávarguðinum og er tákn [[þríforkur]]inn hið sama. Vitað er að Neptúnus hefur 14 [[tungl]], en það þekktasta er [[Tríton]]. Neptúnus var uppgötvaður þann [[23. september]] [[1846]] og síðan þá hefur aðeins eitt [[geimfar]] kannað hann, það var [[Voyager 2]] sem fór þar hjá [[25. ágúst]] [[1989]]. [[Sporbaugur]] [[dvergreikistjarna|dvergreikistjörnunnar]] [[Plútó]]s liggur að hluta fyrir innan sporbaug Neptúnusar. Helstu einkenni Neptúnusar eru 4 hringar um hann og bergkjarni sem er umlukinn vatni og frosnu metani.Hú er blá á litin og er svaka flott!!!
 
== Tenglar ==