„Mið-Austurlönd“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 221:
 
'''Marokkó.'''
 
Marokkó er einræðisríki, nánar tiltekið Konungsríki sem gengur í arf og er bundið af stjórnarskrá. Konungur fer með framkvæmdarvaldið hann skipar ríkistjórnina. Konungur getur rofið þing, ógilt stjórnarskránna og komið á kosningum. Hann er einnig æðsti yfirmaður hersins. Þingið situr í tveimur deildum fulltrúadeildinni og ráðgjafadeildinni. Þingið hefur samt í raun enginn völd. Valdið liggur allt hjá konungi. Dómstólar eru formlega sjálfstæðir í Marokkó. Konungur hefur hins vegar mikil áhrif í dómskerfinu.
 
'''Óman.'''
Lína 227 ⟶ 229:
 
'''Pakistan.'''
 
Pakistan er lýðræðisríki, nánar tiltekið sambandsríki sem býr við þingræði. Þing sambandsríkisins kallast Majlis-is-shoora eða ráðgjafaráðið. Ráðgjafaráðið fer með löggjafarvaldið. Það samanstendur af öldungadeild sem er efri deildin og Þjóðþinginu sem er neðri deildin. Forsetinn er þjóðhöfðingi og hann skipar forsætisráðherrann. Forsætisráðherrann er alltaf valin úr hópi þingmanna þjóðþingsins. Hann fer fyrir framkvæmdarvaldinu. Dómstólar í Pakistan eru óháðir framkvæmdar- og löggjafarvaldinu. Forseti Pakistan skipar dómara Hæstaréttar.
 
'''Palestína.'''
Lína 240 ⟶ 244:
Súdan.
 
'''Sýrland.'''
 
Sýrland er formlega lýðræðisríki sem býr við forsetaþingræði. Forsetinn er þjóðhöfðingi, hann fer fyrir framkvæmdarvaldinu ásamt því að vera æðsti yfirmaður hersins. Forsetinn er kosin í allsherjarkosningum á 7 ára fresti. Forsetinn skipar forsætisráðherra. Þing fólksins eða Majlis al-shaab fer með löggjafarvald í sýrlandi. Þingið situr í einni deild og er kosið í allsherjarkosningum á 4 ára fresti. Dómsvaldið er óháð framkvæmdar- og löggjafarvaldinu, dómarar eru tilnefndir af forsetanum en síðan skipaðir af æðsta dómsráðinu (e. supreme judical council.)
 
Túnis.