„Mið-Austurlönd“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 178:
 
== Stjórnarfar ==
'''Afganistan.'''
 
Íslamska lýðveldið Afganistan er lýðræðisríki, nánar tiltekið forsetaþingræði. Ríkisvald Afganistan skiptist skv. Stjórnarskrá ríkisins í þrjá hluta. Framkvæmdarvald, löggjafarvald og dómsvald. Forsetinn fer fyrir framkvæmdarvaldinu. Hann er þjóðhöfðingi og æðsti ráðamaður varnarliðs Afganistan. Forsetinn er kosinn í allsherjarkosningum en hann þarf hreinan meirihluta atkvæða til að ná kjöri. Forsetinn skipar ríkistjórn Afganistan. Þjóðþingið fer með löggjafarvaldið. Þjóðþing Afganistan situr í tveimur deildum. Neðri deildin kallast Wolesi Jirga eða deild fólksins (e. House of people). Fulltrúar neðri deildarinnar eru kosnir í allsherjarkosningum. Efri deildinn kallast Merhrano Jirga eða öldungardeildinn (e. House of elders). Fulltrúar hennar eru skipaðir. Dómsvaldið er óháð framkæmdar- og löggjafarvaldinu en það samanstendur af þremur dómsstigum. Áfrýjunarrétt (e. Appeal Court), Hárétt (e.High Court) og Hæstarétt (e. Supreme Court).
 
[[Mynd:Middle East geographic.jpg|thumb|right|240px|Samsett gervihnattamynd sem sýnir Miðausturlönd]]
 
'''Alsír.'''
 
'''<u>Barein.</u>'''