„Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1970“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gunni99 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
16 lið frá 5 heimsálfum tóku þátt. Þetta var í fyrsta sinn sem mótið var haldið fyrir utan Evrópu og Suður Ameríku. Undankeppnin fyrir mótið hófst í Mai 1968. El Salvador, Israel og Morokkó voru eitt af 16 liðunum sem tryggðu sig á mótið og þetta var þeirra fyrsta þátttaka á mótinu.
 
Brasilíumenn unnu mótið eftir 4-1 sigur gegn Ítölum á Estadio Azteca í Mexíkó City. Þetta var þriðji heimsmeistaratitill Brasilíumanna og þá fengu þeir að eiga  “The Jules Rimet Trophy” sem er eldri bikarinn. Hann var í notkinnotkun frá 1930-1974 en þá kom bikarinn sem er ennþá í notkun í dag. Vinningsliðið var skipað mörgum frábærum leikmönnum, Pelé, Gérson Jairzinho, Rivellino, Tostão  og fyriliði liðsins Carlos Alberto voru allir í liði Brasilíumanna. Þeir eru oft sagðir vera besta lið í sögu heimsmeistaramótsins. Þeir unnu alla leiki mótsins ásamt að vinna alla leikina í undankeppninni sem er met.
 
Hitinn í Mexíkó var mikið áhuggjuefni fyrir mótið. Það var þó óþarfi því það var spilaður mikill sóknarfótbolti á mótinu og það var sett met í meðaltali á mörkum í leik á þessu móti sem stendur enn, 2.97 mörk í hverjum leik. Það var einnig sett met í sjónvarpsáhorfi og þetta var í fyrsta sinn sem mótið var sýnt í lit um allan heiminn.