„London“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 24:
|}}
 
'''London''' (stundum á íslensku '''Lundúnir''') er [[höfuðborg]] [[England]]s og [[Bretland]]s. Í London hefur verið byggð í meira en tvö þúsund ár. London er fjölmennasta borg [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]] og þriðja fjölmennasta borg Evrópu eftir Moskvu og Ankara. Í London búa um 8,45 milljónir íbúa ([[2013]]). Allt að 13 milljónir manna búa í London ásamt [[úthverfi|úthverfum]].
 
London er heimsborg í þeim skilningi að hún er einn af leiðandi viðskipta-, stjórnmála- og menningarkjörnum heimsins og hefur verið um árabil. Í dag hefur borgin gríðarleg áhrif á heimsvísu og er þekkt fyrir [[fjármál]]astarfsemi sína, [[næturlíf]], [[tíska|tísku]] og [[list]]ir. Í London er sannkallað fjölmenningarlegt samfélag, yfir 300 mismunandi tungumál eru töluð þar.