„Grundarfjörður (fjörður)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m WikiCleaner 0.85 - Laga tengil í aðgreiningarsíðu
Poco a poco (spjall | framlög)
Mynd
Lína 1:
[[Mynd:Grundarfjörður, Vesturland, Islandia, 2014-08-14, DD 095.JPG|thumbnail|Grundarfjörður]]
'''Grundarfjörður''' er [[fjörður]] á norðanverðu [[Snæfellsnes]]i. Við fjörðinn stendur samnefnt kauptún, [[Grundarfjörður]]. Áður var fjörðurinn kallaður Kirkjufjörður eftir einkennisfjalli fjarðarins, [[Kirkjufell]]i, sem Danir kölluðu Sykurtopp (''Sukkertoppen''). Utar í firðinum er [[Stöðin]], annað sérstakt fjall, en suður af Grundarfirði eru [[Helgrindur]] og önnur fjöll í [[Snæfellsnesfjallgarður|Snæfellsnesfjallgarði]].