„Súkkulaði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 21:
Á 17. öld var súkkulaði nýtt og óþekkt í mörgum löndum sérstaklega Evrópu. Fólk var dálítið smeykt við að smakka súkkulaði, en þegar fólkið smakkaði súkkulaði í fyrsta sinn varð það háð súkkulaði og vildi sífellt meira. Eftir það byrjaði súkkulaði að dreifast um heiminn og gerðar voru ýmsar tilraunir með súkkulaði til þess að gera það betra og betra.
 
Árið 1615 fór Anna prinsessa af Austurríki sem þá var fjórtán ára og bjó á Spáni til Frakklands til þess að ganga í hjónaband með nýbornum konungi Frakklands sem hét Loðvík XIII. Anna var ekki alveg tilbúin að verða krýnd drottning Frakklands um leið og hún kæmi og þess vegna hún tók með sér súkkulaði (sem var drykkur á þeim tíma) til þess að að hún fengi ekki heimþrá. Loðvík smakkaði súkkulaði hjá Önnu og leyst strax mjög vel á hann. Súkkulaði varð brátt vinsæll drykkur á Frakklandi. [[Mynd:Chocolate-house-london-c1708.jpg|thumb|400px|Súkkulaði var drykkur yfirstéttarinnar. Það voru sérstök súkkulaðihús þar sem hefðarfólk kom saman. Hér er teikning af súkkulaðihúsi í London 1807.]]
 
Árið 1657 gerði franskur maður fyrstu súkkulaðiauglýsinguna í London og opnaði fyrstu súkkulaðiverslunina í Englandi.  Á þessum tíma kostaði hvert pund af súkkulaði 6 til 8 skildinga. Aðeins ríkt fólk hafði efni á að kaupa súkkulaði.
Lína 27:
Árið 1660 giftist Maria Theresa af Austurríki konungi Frakklands Loðvík XIV. Maria ákvað að kynna súkkulaði fyrir almenningi. Eftir það varð algengara að venjulegt fólk í Frakklandi smakkaði súkkulaði.
 
Árið 1674 seldi kaffihúsið  Coffee Mill & Tabasco Roll í London fyrsta súkkulaðið í föstu formi. [[Mynd:Chocolate-house-london-c1708.jpg|thumb|400px|Súkkulaði var drykkur yfirstéttarinnar. Það voru sérstök súkkulaðihús þar sem hefðarfólk kom saman. Hér er teikning af súkkulaðihúsi í London 1807.]]
 
== Heimildir ==