„Akkilles“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 8:
Akkilles var sonur [[Peleifur]] konungs í Þessalíu og [https://is.wikipedia.org/wiki/%C3%9Eetis Þétisar] sjávargyðju. Þétis vildi ekki kvænast Peleif, en Kírón sem seinna varð kennari Akkilesar, hvatti Peleif til að gefast ekki upp. Akkillies átti 6 systkini en Þétís brenndi þau öll á báli til þess að gá hvort þau væru guðkyns eða mannkyns. Faðir Akkilesar, Peleifur, bjargaði honum úr bálinu. Aðrar sagnir herma að Þétís hafi dýft Akkilles ofan í fljótið Stix, sem var fljótið sem skildi á milli lífs og dauða í [https://is.wikipedia.org/wiki/Gr%C3%ADsk_go%C3%B0afr%C3%A6%C3%B0i grískri goðafræði], til að gera hann ódauðlegan. Þétis varð þó að halda um hælana á honum á meðan og því voru hælarnir alltaf hans veiki blettur. <ref>http://www.visindavefur.is/svar.php?id=3633</ref>
 
Dag einn heyrði Peleifur spádóm um að Akkiles myndi falla í orrustunni um Tróju. Peleifur sendi þá son sinn til hirðar Lýkomitisar koungs á Skyros klæddan sem konu og bjó hann hjá dætrum koungsins í klæddur eins og kona og var haldinnbjó hjá dætrum kounungsins.<ref>http://www.britannica.com/topic/Achilles-Greek-mythology</ref>
 
== Neðanmálsgreinar ==