„Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna ([https://en.wikipedia.org/wiki/World_Food_Programme World Food Programme]) stofnun [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu Þjóðannaþjóðanna]] með höfuðstöðvar sínar í Róm eru umfangsmestu mannúðarsamtök heims sem berjast gegn hungri.<ref>http://www.wfp.org/about</ref> Markmið samtakanna eru í fjórum liðum. Að berjast gegn hungri alls staðar í heiminum. Bjarga lífum og lífsviðurværi í neyðartilfellum. Draga úr hættu á hungri og í þeim tilgangi virkja fólk, samfélög og ríki í því að uppfylla eigin matar- og næringarlegu þarfir. Draga úr vannæringu og koma í veg fyrir hungur á meðal heilla kynslóða.<ref>http://www.wfp.org/our-work </ref>
 
== Stjórn ==
36 manna stjórn hefur yfirumsjón með öllum verkefnum Matvælaáætlunarinnar. Stjórnin hittist þrisvar á ári í höfuðstöðvum stofnunarinnar í Róm. 18 meðlimir stjórnarinnar eru kosnir af [[Efnahags- og félagsmálaráð Sameinuðu þjóðanna|efnahags- og félagsmálaráðinu]] og 18 af matælamatvæla- og landbúnaðarstofnuninni, til þriggja áriára í senn. Helstu verkefni stjórnarinnar eru að hjálpa til við að þróa og samhæfa stefnur Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna. Vera bæði eftirlit gagnvart framkvæmdarstjórn samtakanna og leiðbeina stjórn samtakanna. Yfirfara og gera endurbætur á fjárhag verkefna ásamt því að yfirfara framkvæmd samþykktra verkefna. Þá gerir stjórnin skýrslu um störf Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna ár hvert fyrir efnahags- og félagsmálaráðið.<ref>http://www.wfp.org/about/executive-board</ref>
 
Helstu verkefni stjórnarinnar eru að hjálpa til við að þróa og samhæfa stefnur Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna. Vera bæði eftirlit gagnvart framkvæmdarstjórn samtakanna og leiðbeina stjórn þeirra. Yfirfara og gera endurbætur á fjárhag verkefna ásamt því að yfirfara framkvæmd samþykktra verkefna. Þá gerir stjórnin skýrslu um störf Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna ár hvert fyrir efnahags- og félagsmálaráðið.<ref>http://www.wfp.org/about/executive-board</ref>
 
Tólfti og núverandi framkvæmdarstjóri Matvælastofnunar Sameinuðu þjóðanna er hin bandaríska Ertharin Cousin sem hóf störf árið 2012 og situr í 5 ár.<ref>http://www.wfp.org/about/executive-director</ref>
 
Aðstoðarframkvæmdarstjórinn er hinn breski og súdanski Amir Mahmoud Abdulla sem hóf störf árið 2009.<ref>http://www.wfp.org/about/senior-leadership</ref>
 
== Saga ==
Lína 7 ⟶ 16:
 
== Markmið ==
Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna starfar daglega um allan heim í því skyni að ná að útrýma hungri í heiminum. Til þess að ná að eyða hungri í heiminum starfar Matvælaáætlun Sameinuðu Þjóðannaþjóðanna nú eftir rammaáætlun sem sett var á árið 2014 og gildir til 2017.
 
Markmið Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna eru fjögur:
Lína 16 ⟶ 25:
 
== Aðgerðir ==
Aðgerðir Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðannþjóðanna eru hannaðar með það í huga að koma aðstoð eins flótt og auðið er til þeirra sem þurfa á henni að halda, eins lengi og þörf er talin.
 
Neyðaraðgerðir eru aðgerðir sem bjóða fólki tafarlausa aðstoð þegar neyðarástand skapast. Neyðaraðgerðir eru notaðar við skyndilegar náttúruhamfarir eins og flóð og jarðskjálfta, hægfara hamfarir eins og uppskerubrestiruppskerubrest og þurkar,þurrka og ef upp koma flókin neyðatilfelli eins og átök og efnahagsleg áföll. Fyrsta skrefið þegar grípa þarf til neyðaraðgerða er að meta hve mikla matvælaaðstoð þarf að veita og hver besta leiðin til að afhenta matvælin er. Aftur á móti lánar sjóður Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna eingöngu fjármagn fyrir neyðaraðgerðir í 3 mánuði, eftir það þarf alþjóðasamfélagið að fjármagna áframhaldandi matvælaaðstoð. Neyðaraðgerðir geta varað í 24 mánuði, eftir það telst aðgerð vera langvinn aðstoð og enduruppbyggingaraðgerð.<ref>http://www.wfp.org/operations/emergency</ref>
 
Langvinn aðstoð og enduruppbyggingaraðgerðir eftir að neyðarástandi lýkur eru aðgerðir hugsaðar til að aðstoða fólk við að koma lífi sínu í fastar skorður þar sem að fæðuöryggi þeirra er ekki ógnað. Þær aðgerðir geta innihaldið matvælaaðstoð gegn menntun og þjálfun til að fólk geti snúið sér að nýjum störfum til að framfleyta sér og fjölskyldum sínum. Aukin aðstoð er boðin alvarlega vannærðum og viðkvæmum heimilum. Flóttamannaaðstoð er veitt flóttamönnum og vegalausu fólki innan eigin landamæra sem getur ekki tryggt eigið fæðuöryggi. Sem dæmi má nefna að Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna útvegar nánast allan mat sem að borðaður er í flóttamannabúðum. Einnig er matvælum dreift á meðan fólk byggir upp grunnvirki ríkja og rækta jarðir sínar á ný. Langvinn aðstoð þarf að vera undirbúin minnst sex mánuðum áður en að neyðaraðgerðum lýkur til að nægur tími sé til að tryggja nauðsynleg hjálpargögn, jafnframt geta aðgerðirnar ekki varað lengur en þrjú ár.<ref>http://www.wfp.org/operations/relief</ref>
 
Þróunar aðgerðir eru til að tryggja fæðuöryggi samfélaga. Það er mataraðstoð sem að veitir fólki fæðuöryggi á meðan það tryggir sér varanlegar eignir til þess að fólkið fái betri framtíð. Þessi aðstoð er eingöngu veitt á svæðum sem hafa verið fyrirfram skilgreind sem svæði sem skortir fæðuöryggi og mögulegt hungur ógnar heilsu og framleiðni svæðisins.<ref>http://www.wfp.org/operations/development</ref>
== Stjórn ==
36 manna stjórn hefur yfirumsjón með öllum verkefnum Matvælaáætlunarinnar. Stjórnin hittist þrisvar á ári í höfuðstöðvum stofnunarinnar í Róm. 18 meðlimir stjórnarinnar eru kosnir af [[Efnahags- og félagsmálaráð Sameinuðu þjóðanna|efnahags- og félagsmálaráðinu]] og 18 af matæla- og landbúnaðarstofnuninni, til þriggja ári í senn. Helstu verkefni stjórnarinnar eru að hjálpa til við að þróa og samhæfa stefnur Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna. Vera bæði eftirlit gagnvart framkvæmdarstjórn samtakanna og leiðbeina stjórn samtakanna. Yfirfara og gera endurbætur á fjárhag verkefna ásamt því að yfirfara framkvæmd samþykktra verkefna. Þá gerir stjórnin skýrslu um störf Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna ár hvert fyrir efnahags- og félagsmálaráðið.<ref>http://www.wfp.org/about/executive-board</ref>
 
Sértækar aðgerðir búa til grunnvirki sem neyðaraðgerðir þarfnast. Slíkt getur falið í sér viðgerðir á vegum, brúum, járbrautum, flugvöllum, höfnum og búnaði. Komið á óreglulegum flugferðum og sett upp algengar flutningsleiðir. Í þeim tilgangi að tryggja að matvælaaðstoð berist til þeirra sem á þurfa að halda.<ref>http://www.wfp.org/operations/special</ref>
Tólfti og núverandi framkvæmdarstjóri Matvælastofnunar Sameinuðu þjóðanna er hin bandaríska Ertharin Cousin sem hóf störf árið 2012 og situr í 5 ár.<ref>http://www.wfp.org/about/executive-director</ref>
 
== Fjármögnun ==
Aðstoðarframkvæmdarstjórinn er hinn breski og súdanski Amir Mahmoud Abdulla sem hóf störf árið 2009.<ref>http://www.wfp.org/about/senior-leadership</ref>
 
== Tilvísanir ==