„Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 7:
 
== Markmið ==
Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna starfar daglega um allan heim í því skyni að ná að útrýma hungri í heiminum. MarkmiðTil Matvælaáætlunarþess að ná að eyða hungri í heiminum starfar Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðannaÞjóðanna eftir rammaáætlun sem sett var á árið 2014 og gildir erutil fjögur2017.
 
Markmið Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna eru fjögur:
# Að berjast gegn hungri alls staðar í heiminum.
# Bjarga lífum og lífsviðurværi í neyðartilfellum.
# Draga úr hættu á hungri og í þeim tiljgangi virkja fólk, samfélög og ríki í því að uppfylla eigin matar- og næringarlegu þarfir.
# Draga úr vannæringu og koma í veg fyrir hungur á meðal heilla kynslóða.<ref>http://www.wfp.org/about/strategic-plan</ref>
 
== Aðgerðir ==
Aðgerðir Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðann eru hannaðar með það í huga að koma aðstoð eins flótt og auðið er til þeirra sem þurfa á henni að halda, eins lengi og þörf er talin.
 
Neyðaraðgerðir eru aðgerðir sem bjóða fólki tafarlausa aðstoð þegar neyðarástand skapast. Neyðaraðgerðir eru notaðar við skyndilegar náttúruhamfarir, hægfara hamfarir eins og uppskerubrestir og þurkar, flókin neyðatilfelli. Fyrsta skrefið þegar grípa þarf til neyðaraðgerða er að meta hve mikla matvælaaðstoð þarf að veita og hver besta leiðin til að afhenta matvælin er. Aftur á móti lánar sjóður Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna eingöngu fjármagn fyrir neyðaraðgerðir í 3 mánuði, eftir það þarf alþjóðasamfélagið að fjármagna áframhaldandi matvælaaðstoð. Neyðaraðgerðir geta varað í 24 mánuði, eftir það telst aðgerð vera langvinn aðstoð og enduruppbyggingaraðgerð.<ref>http://www.wfp.org/operations/emergency</ref>
 
Langvinn aðstoð og enduruppbyggingaraðgerðir eftir að neyðarástandi lýkur eru aðgerðir hugsaðar til að aðstoða fólk við að koma lífi sínu í fastar skorður þar sem að fæðuöryggi þeirra er ekki ógnað.
 
== Stjórn ==