„Þjóðflutningatímabilið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Þjóðflutningatímabilið''' var tímabil mikilla fólksflutninga innan [[Evrópa|Evrópu]]. Tímabilið hófst þegar fólksflutningar höfðu mikil áhrif á [[Rómverska keisaradæmið]] frá 376 til 800 f.kr.<ref>John Hines, Karen Høilund Nielsen, Frank Siegmund, [http://books.google.co.uk/books?ei=T-NjTrfyOY2d-wbQxazyCQ&ct=result&id=mq1mAAAAMAAJ&dq=migration+period+chronology&q=%27400-800%27#search_anchor The pace of change: studies in early-medieval chronology], Oxbow Books, 1999, p. 93, ISBN 978-1-900188-78-4</ref> á meðan umskipti áttu sér stað á milli [[Síðfornöld|síðfornaldar]] til [[Ármiðaldir|ármiðaldra]]. Fyrstu innflytjendurnir voru [[Germanir]] og [[Frankar]] sem flúðu innrás [[Húnar|Húna]]. Þá yfirgáfu Englar og Saxar þýskaland og Jótar Danmörku og héldu til [[England]]s, Vandalar fóru vestur gegnum [[Frakkland]] og [[Spánn|Spán]] og til [[Norður-Afríka|Norður-Afríku]] þar sem mál þeirra viðgekkst þar til [[austrómverka ríkið]] fór gegn þeim og margir aðrir germanskir þjóðflokkur fóru suður Appenínaskaga og brutu endanlega gamla Rómarríki.
 
Á þessum tíma talaði um 1 milljón manna germönsk mál og öll Vestur-Evrópa hefur einungis haldið fáeinar milljónir.