„Ilmreynir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
grasafræði kassi
Svarði2 (spjall | framlög)
æislenskir stofnar
Lína 27:
 
== Á Íslandi ==
Ilmreynir finnst villtur dreifður um birkiskóga á Íslandi. Tré af íslenskum uppruna eru að jafnaði með uppsveigðar greinar. Kvæmi hafa einnig verið fengin frá Skandinavíu. Blómgun verður yfirleitt í júní. Ilmreynir er eitt algengasta garðtré hérlendis og hefur verið í ræktun í tæp 200 ár. <ref>http://www.skjolskogar.is/_private/Trjategundir/Reynividur.pdf</ref> Hér nær hann 10-14 metra hæð. <ref>http://www.lystigardur.akureyri.is/default.aspx?modID=16&pId=1379</ref>
 
Af innlendum stofni hafa helst verið fjórir algengir í ræktun. Það er reynir frá Nauthúsagili í Goðalandi undir Eyjafjöllum, Skaftafelli, Núpsstöðum og Skriðu í Hörgárdal (sem er afkomendi Möðruvallatrésins).<ref>Lauftré á Íslandi ritstýrt af Auði I. Ottesen 2006</ref>
== Heimildir ==
{{reflist}}