„Volkswagen-bjalla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
'''Volkswagen Bjalla''' er [[smábíll]] sem framleiddur var af [[Þýskalandi|þýska]] bílaframleiðandanum [[Volkswagen]] frá 1938 til 2003. Yfir 21 milljónir eintaka hafa verið framleiddar á þessum tíma. Bjallan er [[afturdrif]]in og vélin er [[loftkæld vél|loftkæld]]. Hún er mest framleidda bílategundin í heimi en smá breytingar hafa verið gerðar á hönnun hennar. Ný tegund af bílnum kom út árið 1997 en hún hét [[Volkswagen New Beetle]] og var seld til ársins 2011. Árið 2011 kom [[Volkswagen Bjalla (A5)|önnur ný tegund]] út sem byggð var á upprunalegu hönnun Bjöllunnar.
 
Þegar bíllinn var fyrst framleiddur var hann seldur sem „Volkswagen“ en bráðum varð hann þekktur sem ''Käfer'' „bjalla“ í Þýskalandi. Svo var byrjað að selja hann undir þessu nafni. Í mörgum löndum er hann þekktur sem ''Beetle'' „bjalla“ eða þýðing á þessu orði á tungumáli sem talað er í landinu. Undantekning er í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] þar sem hann heitir ''Bug'' „skordýr“.
 
{{stubbur}}