„Naumhyggjulífsstíll“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
kaflar
bætt i við tenglum
Lína 1:
Mínimalismi er um það að einfalda líf þitt sem mest á þann hátt sem þér hentar. Það eru til margar tegundir mínimalisma. Mínimalsmi hefur margar byrtingamyndir og getur verið um að allt frá að losa sig við veraldlega hluti, sem og að aðhyllast minimaliska fagurfræði í innanhús hönnun og tísku<ref>http://trendnet.is/elisabetgunnars/minimaliskt-i-desember/</ref>, út í það að vera grænkeri(e.[[Grænmetishyggja|vegan]]),einfalda uppskriftir í matargerð (elda með sem fæstum hráefnum). Minimalisk [[fagurfræði]] byrtist einnig í listum svo sem leikhúsverkum og jafnvel er til tónlistastefna sem kennir sig við minimalisma.
Minimaliskur lífstíll er frjálst val einstaklingsins og skal ekki rugla saman við þá sem þurfa að lifa við fátækt.
 
Minimalíkskur lífstíll er ekki einungis fagurfræðilegur heldur má tengja hann huglægum einfaldleika. [[Jóga|Yoga]] og önnur andleg líkamsrækt er partur af þessum lífstíl. Það sem einkennir minimalista er að þeir eyða oft meiri tíma með sjálfum sér. Þeir eiga færri veraldlegar eignir og auka þá lífsgæðin í formi tíma, þar sem að minni eyðsla þýðir meiri peninga.
 
== Saga ==
Lína 13:
 
=== Kauplausi dagurinn ===
Buy Nothing Day, eða kauplaus dagur er dagur til mótmæla gegn [[Neysluhyggja|Neysluhyggju]]. Í [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]] er Buy Nothing Day haldin föstudaginn eftir þakkjargjörð samhliða Black Friday (föstudagurinn eftir þakkargjörð, þegar verslunir bjóða upp á stórkostlegar útsölur). Í öðrum löndum er bnd haldinn á laugardaginn eftir þakkagjörðardag bandaríkjanna, sem er jafnframt seinasti  laugardagur Nóvembers mánaðar.<ref name=":0">http://www.theguardian.com/technology/2000/nov/24/internetnews.internationalnews
</ref> Bnd var fyrst stofnaður í Vancouver af listamanninum Ted Dave og í framhaldi af því kynnt af tímaritinu [https://www.adbusters.org/magazine Adbusters] ,sem er  staðsett í [[Kanada]].
 
Fyrsti Buy Nothing Dagurinn var skipulagður í [[Kanada]] í September árið 1992 „sem dagur fyrir samfélög að skoða ofur-neyslu vandan“. Árið 1997 var dagurinn færður á föstudaginn eftir þakkargjörðarhátíð Bandaríkjamanna til að vera haldinn samhliða Black Friday, sem er einn af tíu fjölmennustu verslunnar dögum í Bandaríkjunum. Árið 2000 voru auglýsingar á vegum Adbusters tímaritinu til að kynna Bnd neitað af öllum fjölmiðlum í Bandaríkjunum fyrir utan CNN.<ref name=":0" /> Brátt byrjuðu þó herferðir að byrtast í bandaríkjunum[[Bandaríkin|Bandaríkjunum]], [[Bretland|Bretlandi]], [[Ísrael]], [[Austurríki]], [[Þýskaland|Þýskalandi]], [[Nýja-Sjáland|Nýja Sjálandi]], [[Japan]], [[Holland|Hollandi]], [[Frakkland|Frakklandi]], [[Noregur|Noregi]] og [[Svíþjóð]]. Yfir 65 þjóða taka nú þátt.
 
==== Gagnrýni ====
Gagnrýnendur dagsins benda á það að þátttakendur versli þó daginn eftir bnd, en sem svar við því segir tímaritið [https://www.adbusters.org/magazine Adbusters] að hreyfingin snúist ekki um það að breyta venjum sínum í einn dag“ heldur „um varanlegar lífstílsbreytingar með það að markmiði að stuðla að minni neyslu og minni úrgang“
 
Aðrar herferðir, sem og shift your shopping (breyttu um búð), vinna að því að beina eyðslu neytenda frá stærri keðjunum og netrisum að minni verslunum sem styðja einkarekna starfsemi  og samfélagsrekna starfsemi sem leið til að berjast geng neyslumenningu. Jafnvel einhvrjir talsmenn sjálfsæðra fyrirtækja, viðurkenna það að Black Friday brjálæðið geri lítið sem ekkert fyrir sjálfstæðan rekstur.
 
==== Endurnefning ====
Tímaritið [https://www.adbusters.org/magazine Adbusters] hefur nýlega endurnefnt atburðin „Occupy Xmas“ eftir Occupy hreyfingunni.  Buy Nothing Day byrjaði sem hluti af herferð Adbusters sem nefnist Buy Nothing Cistmas campaign. Lauren Bercovitch framleiðslustjóri Adbusters opinberlega tekið meginreglur Occupy Xmas hreyfingarinnar, hún talar fyrir „ einhverju jafn auðveldu og að kaupa locally —going out and putting moneyaf intonærsvæðum your-styrkja localinnlent economy—hagkerfi- eða að gera jólagjafirnar sínar sjálfur” Áður fyrr hafði aðal boðskapur occupy xmas að kaupa ekkert fyrir jólin en occupy Christmas kallaði á stuðning local hagkerfis og stuðning við listamenn, og skapara við jólainnkaupin.<ref>[[:en:Buy_Nothing_Day|https://en.wikipedia.org/wiki/Buy_Nothing_Day]]</ref>
 
== Framkvæmd ==