„Dmítríj Medvedev“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Kat9988 (spjall | framlög)
Lína 17:
Medvedev var framúrskarandi nemandi í framhaldsskóla. Hann var félagi í Komsomol ungliðahreyfingu Kommúnistaflokks Ráðstjórnarríkjanna frá 1979 til 1991. Framtíðar eiginkona hans, Svetlana Linnik var bekkjarfélaga hans. Hann útskrifaðist frá lagadeild Ríkisháskólans í Leningrad árið 1987. Á háskólaárunum gerðist hann flokksfélagi í kommúnistaflokknum, var áhugasamur um íþróttir, einkum lyftingar, og aðdáandi ensku rokksveitanna Black Sabbath og Deep Purple.
 
Árið 1990 hlut hann gráðu í almennum lögum frá sama háskóla. Hann var nemandi Anatoly Alexandrovich Sobchak, sem snemma varð í forystu fyrir lýðræðisumbætur í Ráðstjórnarríkjunum á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Medvedev gekk til liðs við lýðræðishreyfingu Sobchak árið 1988, stýrði í reynd kosningabaráttu Sobchak á hið þing. Sobchak varð síðast fyrsti borgarstjóri Leníngrad og lét það verða eitt sitt fyrsta verk að enskuskýra borgina Sankti Pétursborg. Hann var borgarstjóri 1991-1996. Hann var kennari og lærifaðir bæði Pútins og Medvedev.
 
== Fyrstu starfsár og stjórnmálaþátttaka fyrir forsetakosningar ==