„Brúarfoss (Brúará)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: 250px|hægri|thumb|Brúarfoss að hausti 250px|hægri|thumb|Brúarfoss (1850) '''Brúarfoss''' er foss í lindánni...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 10. janúar 2016 kl. 16:28

Brúarfoss er foss í lindánni Brúará á mörkum Biskupstungna og Grímsness. Mikið birkikjarr umlykur fossinn og ána. Í göngufæri við fossinn eru þrjú sumarhúsahverfi; Miðhúsaskógur, Brekkuskógur og Reykjaskógur. Fossinn liggur í rúmlega 2 kílómetra fjarlægð norður af Laugarvatnsvegi.

Brúarfoss að hausti
Brúarfoss (1850)