„Sigmund Freud“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Atcovi (spjall | framlög)
Tek aftur breytingu 1520540 frá 130.208.204.5 (spjall)
Lína 23:
 
Þar sem Freud var gyðingur litu nasistar til hans með litlum velvilja. Vegabréfið var tekið af honum en vegna mikils þrýstings erlendis frá var honum leyft að halda úr landi og flúði hann þá til [[England]]s. Þar lést hann í [[september]] árið [[1939]], sama mánuð og [[Heimsstyrjöldin síðari]] braust út.
 
Sigmund Freud austurríkismaður og einn þekktasti sálfræðingur allra tíma. Var talsmaður þess að starfsemi líkamans mætti skýra út frá efna- og eðlisfræðilegum lögmálum. Lærði dáleiðslu hjá franska taugalækninum Jean Martin Charcot. Þróaði aðferð sem kallaðist frjáls hugrenningaaðferð. Hugrenningar sjúklings gefa sálgreinanda vitneskju um innihald dulvitundar. Með dulvitund er átt við þær hugsanir, viðhorf, óskir, hvatir og tilfinningar sem við höfum ekki beinan og greiðan aðgang að. Dulvitund lykilhugtak í kenningu Freuds.
 
== Sjúklingar Freuds ==