„Sturla Jónsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Appendices (spjall | framlög)
Ný síða: '''Sturla Hólm Jónsson''' (f. 4. nóvember 1966) er íslenskur vörubílsstjóri og stjórnmálamaður. Sturla varð þjóðþekktur í kjölfar Mótmæli vörubílstjóra á Ísl...
 
m
Lína 1:
'''Sturla Hólm Jónsson''' (f. 4. nóvember 1966) er íslenskurÍslenskur vörubílsstjóri og stjórnmálamaður. Sturla varð þjóðþekktur í kjölfar [[Mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmæla vörubílsstjóra á íslandi árið 2008]] og var áberandi í [[Búsáhaldabyltingin|Búsáhaldabyltingunni]]. Einnig vakti hann athygli í Alþingiskosningunum árið 2013 þegar hann bauð sig fram undir eigin nafni.<ref>{{H-vefur|url = http://www.visir.is/sturla-veltir-fyrir-ser-forsetaframbodi/article/2015150829468|titill = Sturla veltir fyrir sér forsetaframboði|miðill = visir.is|dags skoðað = 06-01-2016}}</ref>
 
Sturla hefur tilkynnt um framboð sitt til forsetakosninga árið 2016.<ref>{{H-vefur|url = http://www.utvarpsaga.is/frettir/3635-sturla-vinsæll-frambjóðandi.html#.VoxgszZ0OL9|titill = Sturla vinsæll frambjóðandi|dags skoðað = 06-01-2016|miðill = Útvarp Saga}}</ref>