„Latína“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata) - The interwiki article is not good
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 19:
'''Latína''' (''lingua latina'') er [[tungumál]] sem var upphaflega talað á því svæði í kringum [[Róm]] sem heitir [[Latium]] en varð mun mikilvægara þegar [[rómverska heimsveldið]] breiddist út um [[Miðjarðarhaf]]ið og [[Mið-Evrópa|Mið-Evrópu]].
 
Öll [[rómönsk tungumál]] eiga rætur sínar að rekja til latínu og mörg orð sem byggð eru á latínu finnast í öðrum tungumálum nútímans eins og til dæmis [[Enska|ensku]]. Latína var ''[[lingua franca]]'' [[stjórnmál]]a og [[vísindi|vísinda]] í um þúsund ár, en á [[18. öld]] fór [[franska]] einnig að ryðja sér til rúms sem og enskan á [[19. öld]] en við lok 18. aldar höfðu þjóðtungurnar vikið latínunni til hliðar. Latína er enn formlegt tungumál [[Rómversk-kaþólska kirkjan|rómversk-kaþólsku kirkjunnar]] og þar á meðal [[Vatíkanið|Vatíkansins]]. [[Ítalska]] er það núlifandi tungumál sem líkist mest latínu.
 
''Bókmál'' var til forna haft um (kirkju)latínu. Elstu textar sem varðveist hafa eru frá um 600 f.kr. en bókmenntir hefjast ekki að ráði fyrr en á annarri til þriðju öld f.Kr.