„Marx-bræður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Varlaam (spjall | framlög)
imdb nafn
Lína 1:
[[Mynd:Marx_Brothers_1931.jpg|thumbnail|hægri|Marx-bræður: Chico, Harpo, Groucho og Zeppo (1931).]]
'''Marx-bræður'''; [[Chico Marx|Chico]], [[Harpo Marx|Harpo]], [[Groucho Marx|Groucho]], [[Gummo Marx|Gummo]] og [[Zeppo Marx|Zeppo]], voru hópur skemmtikrafta sem allir voru bræður og komu saman fram í [[revía|revíum]], [[leikhús]]um, [[kvikmynd]]um og [[sjónvarp]]i frá [[1912]] fram á [[1951-1960|6. áratuginn]]. Þeir komu upphaflega fram og þróuðu sviðspersónur sínar í [[óperuhús]]inu í [[Nacogdoches]] í [[Texas]] og á [[1921-1930|3. áratugnum]] voru þeir orðnir vinsælasta gamanatriðið í leikhúsum [[BNA|Bandaríkjanna]]. Um [[1930]] hófu þeir gerð [[gamanmynd]]a sem byggðu á sviðsatriðum þeirra fyrir [[Paramount]]. [[1933]] fóru þeir frá Paramount og skömmu síðar hófu þeir samstarf við [[Metro-Goldwyn-Mayer]]. Skömmu fyrir útgáfu myndarinnar ''[[The Big Store]]'' [[1941]] tilkynntu þeir að þeir væru hættir. Þeir gerðu þó tvær myndir saman síðar [[1946]] og [[1949]] fyrir [[United Artists]].
 
== Tenglar ==
* {{imdb nafn|2580347}}
 
{{stubbur|æviágrip}}