„Sirkon“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
YurikBot (spjall | framlög)
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 13:
'''Sirkon''' er [[frumefni]] með [[efnatákn]]ið '''Zr''' og er númer 40 í [[lotukerfið|lotukerfinu]]. Gljáandi, hvítgrár, sterkur [[hliðarmálmur]] sem að líkist [[títan]], sirkon er aðallega unnið úr steintegundinni [[zirkon]] og hefur mikið tæringaþol. Sirkon er aðallega notað í [[kjarnorkuofn]]a sem [[nifteindagleypir]] og í tæringaþolnar málmblöndur.
 
{{Efnafræðistubbur}}
{{Stubbur}}
 
[[Flokkur:Frumefni]]