„Guðríður Símonardóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Mushlack (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Guðríður Símonardóttir''' ([[1598]] – [[18. desember]] [[1682]]) ('''Tyrkja-Gudda''') var húsmóðir í [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjum]] sem var gift Eyjólfi Sólmundarsyni (eða Sölmundarsyni) (d. [[1636]]), sem líklega hefur verið sjómaður þar. Árið [[1627]] komu svokallaðir [[Tyrkland|Tyrkir]] og rændu í Vestmannaeyjum og víðar, meðal annars í [[Grindavík]] og á [[Djúpivogur|Djúpavogi]]. „Tyrkirnir“ voru sjóræningjar frá [[Alsír]] og voru að líkindum allra þjóða kvikindi, en rán þetta er alltaf kallað [[Tyrkjaránið]] í Íslandssögunni. Rændu þeir bæði fólki og fé og var Guðríður ásamt Sölmundi, syni sínum, í hópi þeirra sem rænt var. :(
 
== Ambátt í Alsír ==