„Silla (jarðfræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Reykholt (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Reykholt (spjall | framlög)
Lína 12:
Í sillunum finnst líka [[stuðlun]] sem er venjulega lóðrétt, hins vegar fer lögun stuðlar í hraunlögum eftir átt kælingunnar.<ref name="Ari Trausti"/>
 
Á Íslandi er þykkt sillanna á bilinu 1-100 m, bergið í þeim er í flestum tilfellum [[basalt]], [[liparit|rýólít]] en getur líka verið [[djúpberg]] (t.d [[granít]] eða [[díórít]]). <ref name="Ari Trausti"/>
 
==Staðsetning==