„Silla (jarðfræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Reykholt (spjall | framlög)
Reykholt (spjall | framlög)
Lína 17:
Bara þegar rof og veðrun hafa brotið niður eldstöðvar um langan aldur, getur maður séð sillurnar. Þær koma fyrir í leifum gamlar megineldstöðvar og í þeirra nánd af því að þær eru hlut innra kerfisins eldstöðvarinnar.<ref name="Ari Trausti"/><ref name="Sigurður"/>
 
Dæmi eru til sýnis jafnvel á ferð um [[Reykjavík]] ([[Viðeyjareldstöð]], [[Stardalseldstöð]]) og sérstaklega marga finnst á [[Austfirðir|Austfjörðum]] þar sem jöklunum tókst að fjarlæga í kringum 2.000 m af bergi.<ref name="Ari Trausti"/>
 
==Tilvísanir==